Vörur

Megin vörulína vestmann samanstendur af orkusparandi ljósgjöfum

Skelin:          Alhliða úti og inni ljós, til að lýsa upp innkeyrsluna, pallinn, útidyrnar, húsið.

VestIce:         Kröftugur iðnaðarljósgjafi fæst bæði sem alhliða ljós og sem kastari  IP67.

Vitinn:          Nettur og fallegur staur til að lýsa upp innkeyrsluna og garðinn.