Vitinn

 

  • Falleg og stílhrein útilýsing.
  • Orkusparnaður með nýjustu LED tækni.
  • Sterk og endingargóð íslensk hönnun.
  • Vitinn er úr sandblásnu ryðfríu stáli sem tryggir endingu.
  • Hentar jafnt í innkeyrsluna og garðinn.