Sérlausnir

Höfum mikla reynslu í sérlausnum og sérsmíði á LED ljósgjöfum.

Hafðu samband og við finnum lausnina í sameiningu.

Meðal nýlegra verkefna má nefna að Vestmann tók að sér að hanna og smíða lýsingu í bari og veitingastaði tónlistarhússins Hörpunnar í Reykjavík.

Sjá hér: Harpan

LED lýsing í börum og veitingastöðum tónlistarhússins